Lesa meira: Gönguferðir sjúkraliða um Andalusíu á Spáni sumarið 2017

Farnar verða tvær gönguferðir til Spánar á vegum Sjúkraliðafélags Íslands.

Ferðaskipuleggjandi og farastjóri Úlfheiður Kaðlín Ingvarsdóttir sem veitir nánari upplýsingar í síma 694 4920 netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fyrri ferðin verður 28. maí til 4. júní og hefst skráning í dag 1. febrúar 2017

kl. 13.00.  

Skráning og greiðsla fer fram í síma 553 -9494, eða á skrifstofu félagsins.

Ferðin kostar 155.000 krónur og greiða þarf staðfestingagjald fyrir 8. febrúar kr. 50.000.

Lokagreiðsla, í síðasta lagi 3. apríl 2017.

Sjá auglýsingu