Skrifað undir nýjan stofnanasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

IMG 4047 copy

Sjúkraliðafélag Íslands skrifaði undir nýjan stofnanasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu 4. júlí sl.

Samningurinn gildir afturvirkt frá 1. júní sl.

Um var að ræða 2,5% hækkun á starfslýsingar E og F