Ráðstefna í tilefni af 50 ára afmæli Sjúkraliðafélags Íslands

Í tilefni af hálfrar aldar afmæli Sjúkraliðafélags Íslands verður staðið að ráðstefnu föstudaginn 18. nóvember kl.13.00 -16.15 á Hótel Natura.

Eftir ráðstefnuna verður   opið hús þar sem félagið mun bjóða upp á léttar veitingar.

Vonast er til að sem flestir sjái sér fært um að mæta og taki daginn frá.
Opnað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 5.október.
Hægt verður að skrá sig á vefnum, senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða skrá sig símleiðis í s. 553-9494.
 

 Hotel natura minni