Evrópusamband sjúkraliða (The European Council of Practical Nurses) verður með ráðstefnu þann 31. maí 2016

 unnamed

Í tilefni af ráðstefnu evrópusambands sjúkraliða sem haldin verður í Reykjavík, þriðjudaginn 31.maí kl.9.00 á Grand hótel, bjóðum við alla sjúkraliða velkomna. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár verður tileinkuð umfjöllun um sjálfboðaliðastörf í heilbrigðisþjónustu.

Fjallað verður um framtíðarsýn þjónustunnar ásamt einkarekstri og ríkisrekstri.

Sjúkraliðar eru hvattir til að mæta og hlýða á áhugaverð erindi. Þeir sem sjá sér fært að mæta, skrái sig til þátttöku með því að senda félaginu tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  Eins er velkomið að skrá sig símleiðis í s.553-9494.

Ferðakostnaður fyrir sjúkraliða á landsbyggðinni:

Ákveðið hefur verið að styrkja sjúkraliða til þátttöku á ráðstefnunni, að upphæð 10.000 kr fyrir 250 – 400 km. akstur og 15.000 kr fyrir akstur umfram 400 km á bifreið. Fyrir flugfargjöld er greitt allt að 15.000 

Sjá dagskrá