Almennur kjaramálafundur 

Verður haldinn í dag, 12. október kl 16:00 í félagsaðstöðu félagsins að Grensásvegi 16. Sjúkraliðar eru hvattir til að mæta. Sérstaklega er höfðað til þeirra sem taka þátt í verkfalli á ríkisstofnunum. 

Dagskrá fundarins er;

  • Staðan í samningunum
  • Rekstur verkfallsins
  • Verkfallsvarsla
  • Önnur mál

Fundarboð var sent í rafrænu fréttabréfi þann 2. október. Hægt er að skrá sig á póstlistann okkar hér fyrir neðan.

Lesa meira: Fundur í dag kl. 16:00