Fundur Kynning á nýjum kjarasamningi við Reykjavíkurborg

15.okt.6 Medium

Nýgerður kjarasamningur við Reykjavíkurborg verður kynntur á morgun föstudaginn 18. desember 2015 í félagsaðstöðu Sjúkraliðafélags Íslands, Grensásvegi 16 kl. 15.30.

Atkvæðagreiðsla um samninginn verður rafræn og hefst að fundi loknum.

Á heimasíðu félagsins verður „hnappur“  með nánari leiðbeiningum um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar.

Kjaramálalnefnd SLFÍ