Samningur við Reykjavíkurborg undirritaður kl. 18:40 í kvöld

image

 

Samningur við Reykjavíkurborg var undirritaður á sjöunda tímanum í kvöld.

Samningurinn felur í sér nýja launatöflu og röðun í launaflokka samkvæmt starfsmati Reykjavíkurborgar.

Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2016, en greidd verður eingreiðsla að upphæð 334.500.

Miðað er við starfshlutfall og starf í desember og en í starfi í janúar 2016.