Kæru sjúkraliðar Stefnt er að lokauppgjöri verkfallsgreiðslna úr Verkfallssjóði SLFÍ um miðjan desember.

IMG 0475 Medium

Stjórn verkfallssjóðs SLFÍ biður sjúkraliða um að skoða vel hvort að skerðingin sé að fullu bætt miðað við neðantaldar upplýsingar og senda þá ekki inn beiðni um frekari greiðslu úr sjóðnum. 

Fara þarf vel yfir launaseðil vinnuveitanda frá 1. des. og skoða hver launaskerðingin var vegna verkfallsins. 

Sjá nánar