Framhaldsnám sjúkraliða í sérhæfðum störfum í heilbrigðisþjónustu

 

 nam1

Fjölbrautaskólinn við Ármúla / Heilbrigðisskólinn auglýsir eftir umsóknum um nýtt framhaldsnám sjúkraliða í sérhæfðum störfum í heilbrigðisþjónustu.  

Námið er á 4. hæfniþrepi og skv. nýrri  námskrá, sem verður tilraunakennd  eins og venja er um allar nýjar námskrár.

Námið hefst 12. janúar 2016 og því lýkur í desember 2018,

Sjá nánar