Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SLFÍ og ríkisins hefst í dag

16.okt.6 Medium

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SLFÍ og ríkisins hefst í dag

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SLFÍ og ríkisins hefst fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13:00. Atkvæðagreiðslan er rafræn og verður á heimasíðu félagsins undir hnappnum rafræn kosning nota skal kennitölu og félaganúmerið sitt til að komast inn.

Kosning lýkur 10. nóvember kl. 14:00.