Greiðslur úr verkfallssjóði

16.okt.13 Medium

Kæru sjúkraliðar

Vegna mikils fjölda umsókna úr verkfallssjóði um þessi mánaðamót og fjölda mistaka í launagreiðslum vinnuveitenda hefur stjórn verkfallssjóðs ákveðið að greiða 4 verkfallsdaga út í þessari viku í stað 6. Þetta á við um Landspítala, Heilbrigðisstofnun Austurlands og Heilbrigðisstofnun Reykjaness. 

Greiðslurnar eru fyrir skatt:

Sjá nánar