Greiðslur úr Verkfallssjóði SLFÍ

15.okt.6

Kæru sjúkraliðar.

Greitt verður úr Verkfallssjóði Sjúkraliðafélags Íslands í næstu viku (þriðjudag/miðvikudag).

Á heimasíðu félagsins verður „hnappurinn Umsókn um greiðslu úr verkfallssjóði

og þar fylla félagsmenn út eyðublað með nauðsynlegum upplýsingum.

Félagið er með upplýsingar frá fjármálaráðuneytinu um starfsprósentu félagsmanna þannig að þau gögn liggja fyrir þegar greiðslur úr sjóðnum fara fram

Sjá nánar

 

 

Umsókn um greiðslur úr Verkfallsjóði er hnappur sem stendur Submit en hann þýðir staðfesta umsókn og  sendist til SLFÍ.