Bún­ir að fá sig fullsadda

16.okt.12

Síðustu ár hef­ur álag á sjúkra­liða auk­ist mjög og valdið m.a. stoðkerf­is­vanda­mál­um og aukn­um veik­ind­um. Vakt­ir eru und­ir­mannaðar, öll rúm full og því alls ekki sam­ræmi á milli mönn­un­ar og hjúkr­un­arþyngd­ar. Það þykir því miður sjálfsagt að sjúkra­liðar hlaupi hraðar, en er það sjálfsagt?“

Sjá grein í heild sinni