Samstöðufundur föstudaginn 23. október kl. 9:00 við Stjórnarráðið

Kröfuganga 20.okt. 1

Kjarasamningsviðræður SFR, SLFÍ og LL við ríkið standa enn yfir og ganga alltof hægt að áliti félaganna. Enn eru á annað þúsund félagsmanna í verkfalli. Knýjum á um lausn deilunnar og mætum á samstöðufund kl. 9 í fyrramálið við stjórnarráðið.

Mætum öll og sýnum samstöðu!