Sjúkraliðafélags Ísland við ríkið

 

Kosning um samninginn verður rafræn og fer fram á heimasíðu Sjúkraliðafélags Íslands og hefst fimmtudaginn 15. maí kl. 13.00 og lýkur mánudaginn 19. maí kl. 13.00.Lesa meira: Kosning um nýgerðan kjarasamning

 

Búið er að setja upp kosningahnapp á heimasíðu félagsins http://www.slfi.isKosning

 

Eftir að smellt er á hnappinn þá er viðkomandi beðinn um félagsnúmer. Félagsnúmerið er á félagskírteininu þínu fyrir árið 2014. Ef einhver vandamál koma upp, þá vinsamlegast hafðu samband við skrifstofu félagsins á opnunartíma í síma 553 9493.

 

Mikilvægt að allir kjósi

Samstaða er afl sem ekkert fær staðist

 

Kjaramálanefnd SLFÍ

 

Sjá tilkynningu

 


BSRB 1 MAY 14 2014 22 04 from Sjúkraliðafélag Íslands on Vimeo.

Lesa meira: Veittar undanþágur í vinnustöðvun 15. maí

Niðurstaða undanþágunefndar SLFÍ og SFR í verkfalli 15. maí 2014

Sjá lista

 

 

 

Lesa meira: Áríðandi tilkynning

 

Áríðandi tilkynning til allra

sjúkraliða innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Sjá fréttabréf 

Lesa meira: Annar verkfallsdagur. Fundur á morgun kl. 13

 

Allt útlit er fyrir að á morgun hefjist annar verkfallsdagur í kjaradeilu okkar við SFV.

Gert er ráð fyrir að í fyrramálið kl. 08 að trúnaðarmenn Sjúkraliðafélagsins og trúnaðarmenn SFR ásamt öðrum félagsmönnum í verkfallsvörslu fari á sama vinnustað og sl. mánudag. Heimsóknin gengur út á að líta við á vettvangi og tryggja að ekki sé verið að fremja nein verkfallsbrot og vinnustaður viti að við tökum verkfallið mjög alvarlega. Við gerum ráð fyrir að allir trúnaðarmenn taki þátt í þessari heimsókn á vinnustaðina og aðrir félagsmenn komi einnig á vettvang til að sýna stuðning og fylgja með því baráttu okkar eftir.

 

Þeir sem ekki tóku þátt í verkfallsvörslunni síðast en vilja taka þátt núna geta haft samband við félögin í símum 553-9494 SFLÍ  og 525-8340 hjá SFR.

 

Kl. 13 boðum við alla trúnaðarmenn,  verkfallsvörsluhópana og aðra félagsmenn til fundar sem haldinn verður á Fosshótel Lind Rauðarárstíg 18 (beint á móti BSRB húsinu Grettisgötumegin). Þar förum við yfir hvernig gekk um morguninn og skipuleggjum framhaldið og því er  mikilvægt að sem flestir mæti.

 

Samningafundur hófst í dag kl. 15 hjá Sáttasemjara Við vonum að sjálfsögðu að okkur takist að komast áleiðis að samkomulagi. Ef staðan breytist í kvöld/nótt þá látum við vita með tölvupósti og á heimasíðum félaganna.

 

Að öllu óbreyttu vonum að allt gangi vel í fyrramálið og við sjáumst kl. 13 á Fosshóteli Lind.

 

Sjá fréttabréf sem sent var á félagsmenn.

Multithumb found errors on this page:

There was a problem to process image  NR9yaxtsyUS4R1Mo8UmKctsXMEs0JDJEVD88jPQ49OKTFaqSfhGNDZFCRThFCRT0Q0RQEcU8aaajQI8gpaNxSU9An2d3pkmE/idtLLCu6RFg7ss/QjBA8OeB5/OriM3M9hP7HA2e/CRMIAEyQo258uSOteUS3PcarFerhzHIkg3AeIrg/oK2cPbphGudOtziVZcrjxKAAVOeuceWOprz7KJJ7Hs6o3JrJExLPtFOkhubI3CRDho9q5znzHPHlwfT1qWLPVUdEbsrdGIKFMyXQJY45baftT g9tLbume6toLW0mlCnMwXaRlsgY6dByfvitHc9rLG3sFvoI1vbNT4pIZQWQ5xyOfp8Kzk7dzBppPUVVloFybRJZhIqEl8TIoZAQTtzjn8zUS4C26YsRFcXayqHgXxuwYHoDxge6p ldrrnUre0i0XTzHbpsilu55MxxALk FTk8Y9OtUUegXM2p6ld2 oW6zs2 B0VwZyQW8P9OOnnzTjGWvm8DkvxGg9laeOcW6XkMscWxRLtVBu82Qtz/N WMisxdQaot1sUwyxwOskzMqxhVJOAMNyOG6Hy FTtU0HtRpumx3VvdzXO JmuolZj3QKZbduOCMHr601olrp q2Ye3mTKBkfvEwQWPhJ8WOM8fA0t4rd1BrfiGu0bQWUsJtWnYyRBlVVJj/F1zkn04J6GpGi6zbGAT6rrItLrPC90QjA52s21cHjHJJzUiXRbYLIoliXeqKhC9CCQWHi53YyfiKwVlrN/YQ3li0fdeMgqQDtZTyCflitIZZH0ltxfZvr3VLOCGJrfV3vwZBEyxQo4DHkBiQAc9Ov24r4TFGo9okmiLjCrJGuODg7duecg/L6wtDttR1jR7y iuoLeKOQyMkcOdx2g7zzyRgY44xU09il1Czt2tLq4juNgJZskNkZJzxzzj5VDlGDxstJtdId7u0YypHLeTd5C3dyJB4Y3zwSOCePfVVcajDDeLFA9ncIylcNNs2/3HkkfPrWV12xv zepPayTOyZKrJnG8DGeATiqkXZTyyfKumNba1MxlZFPMPQrC4n068aXULMXtqsUjrGjqwLYHJI5Cj9fWg0bVYb/UWiudLeIl3YRAnwLycEkjgDz86wa30 4yByMeEkeh8qIatdJN30UrJLz4xweev3puuT/Sftjp6Bq9jc2Fublope5UruTCFlB4HIbnJ9BXV5xcX1zO7SSyFmY5OfM11XCuaXbE7VvSOwCo/q9wp6Nm7s4kVQBtwxPOabMMjTCKJSSWAAHqeP quLnszq1v3S3Fo6mSUQoSerEAgfkwqnNL1kKLfglnqEEFthstKFYKGUMo9DzT95q8b6eYYDiRgu5dgCkjqaFNImhRkubUhstHkDJDfsGr3SuykuqJHGsQiVgBuI56daiVkEtbLjCXhU6F2hGnRSQymQh5i/g6Yxjnmrm37YWaPv3SA8EYTpxT0fZP2VLeK6ZJHmw8an0IPH0o7Ts9A9xMr20QEJHeZX8Ixmp ytrdK4TQ7qX/02ea37iEHDRNG52joykeZ FYWw1W4sFuhEqlrhQGbPIwc8V6rqnZXQIdNM5VI29mcrjA3EISPvWI7JaBDd29zJeBdkgCR7hyMHkiso21cW0inXPkuzMXN1NcOJJGJceeffUcGYyli5G45Zs561vrzsZYvgx3Pd7ACSAOR x9ayEej3Fw9zJbq yNjgHrjPH0xW1dsJLoznVNegxX91bwtBDcsEKn8I2548 aGPU79Pw3UqjIbaJCBke4VodJ7PWM mXs2oSyQ3UWViAIwx255 dOWvY63cwTT6gI4HCs3hGemcVMrqk y41Wfhkrm4uLpw1zIXIzgsemetAke7PijXA/mPX8gan9oLG2s9Skt7CR5UViCzfpVa0MqnkEH0raLTjqMJxafYhDYONoyemRQEMeuKeS3mkGERic8ACmnikRirKwI6jFVqFjBKk11HNBNDjvEYZGaWgXnpo7FIo5lmK5Yd2/zBB/St/c9poL21haXHeR38Mw9wVUB 1ebW825FYeYzUkTNtOOTWM/jxm9Z0RtxHoC65YzbEkRC7sjlj5Nk5 5qLc9t7awvprW2iMu3GxoQGzwOK80u553feX2rgggcf5plA3f7pA OpIOSBUL4kP4N/IZ6HqPbDGn2/s3s8lxAEDd5nKgD3VXN2njS4lkRgyz4MgGfIY61iZtzS85yw4yeo8qbOchSQuDg8Va PBEffI9JbXkvIJYhIsipEUAznAINQ7W5MVmY8/hVlHwbOax1nqD2ihANy58Qq6tLsTwhsgE5yPTFUqYB9rfZb3N0WjZQxxJDEp5/pziryKaO00ia6RVDSzAcj 2sV7cnelCQTjOB5VZ3Wor/AAG2jJ8XfMWUN5YGOKidK6wuFnuknUL1LsQqyqNrcgceRH61AnvVjjSOWTAHCgn3k1SS6iS5AJAJA4PQVEvbt5HwMbcdOvn1rVVwX4Zu2RfWk6TF3aALlMDOCef8UUqxOxZlBJ91ZuO4ZB4JHBA46AZqdBfEQoJXBfI5yPnVJJE89LyznW0kR1RfDu6j1AH6VHlaF7mSZo13M3Ix6mq a7cgYUbcA5z191Mx3mWG8cZzn0PSjjEfNlhqU8RfvZlBVQBgDpSVWXV0jMysqkg9a6msXSIctZHhmaPAyNp5xn6U9Ldv4oypUnoQ3NQoeGxj30rO0nibrQLSyRd8Ik3FmxnkUzFIFkD8eLg55orRm7s5JPOOTTAwcNtA/wBTbxTGJM6gjajYBI/KmCFxnPPmDT87Ekr0C7sY/wB3/lRSxY5NIkI E4U5BHpRxyGBw8TUHQZrlOetABidhIXz4j1NOyXcskQjZztAAHw/YFRaUGgehMeRihJpG60hoEGpxzjNLwCSMke m6Ujw0AFvPqceldvIpGoM0hili3WupDSUxH/2Q== image/jpeg
Niðurstöður kosningar um kjarasamning 
milli SLFÍ og Reykjavíkurborgar

Lesa meira: Kynning á kjarasamningi SLFÍ við Ríkið 

Kynning á nýgerðum kjarasamningi

Sjúkraliðafélags Ísland vegna sjúkraliða á  kjarasamningi ríkisins

 

 

Kynningin fer fram í húsi BSRB á Grettisgötu 89, 1. hæð, miðvikudaginn 14. maí kl. 14. Fundinum verður jafnframt „streymt“ þannig að hægt verður að fylgjast með við tölvuna heima.

Sjá nánar

 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/stories/frettamyndir/2014/Kjarafundur um SFV/medium_IMG_6464 Copy_1928785798.JPG'
There was a problem loading image 'images/stories/frettamyndir/2014/Kjarafundur um SFV/medium_IMG_6464 Copy_1928785798.JPG'

 

Lesa meira: Verkfallsvarsla Lesa meira: Verkfallsvarsla

Lesa meira: Verkfallsvarsla Lesa meira: Verkfallsvarsla

Verkfallsvarsla hófst með fjölmennum fundi

Í morgun hófst verkfall félagsmanna SFR og SLFÍ sem starfa hjá fyrirtækjum sem eru í Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Dagurinn hófst á afar vel sóttum opnum fundi á fyrstu hæðinni á Grettisgötunni en þar verður verkfallsmiðstöð í dag.

Formenn félaganna hvöttu fundarfólk áður en það lagði af stað í hópum út á vinnustaðina í verkfallsvörslu.

 

 


Lesa meira: Fréttatilkynning frá SLFÍ og SFR

Fréttatilkynning frá Sjúkraliðafélagi Íslands og SFR – stéttarfélagi í almannaþjónustu

 

Verkfall hefst mánudaginn 12. maí kl. 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnunum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

 

Fyrirtæki og stofnanir innan SFV sem reknar eru fyrir opinbert fé og verkfallið nær til eru:

 

Ás Hveragerði, Dalbær, Eir, Grund, Hlévangur, HNLFÍ, Hornbrekka, Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Hrafnista í Kópavogi, Hrafnista Reykjanesi, Kumbaravogur, Lundur, Mörk, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún og Sunnuhlíð.

 

Síðustu samningafundir voru föstudaginn 9. maí og sunnudaginn 11. maí, þar sem reynt var til þrautar að ná samningum en án árangurs. 

Meginkröfur eru að félagsmenn sem starfa á stofnunum innan SFV haldi  sambærilegum réttindum og opinberir starfsmenn.  Fram til þessa hafa réttindin verið viðurkennd og  ekki  verið ágreiningur þar um. Einnig er þess krafist að jafnlaunaátakið sem  kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana ríkisins fengu frá 1. mars 2013 komi inn í samningana og verði greitt afturvirkt til félagsmanna SFR og SLFÍ frá 1. mars 2013. 

 

Kristín Á Guðmundsdóttir formaður SLFÍ 896-8330

Árni Stefán Jónsson formaður SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu  892-9644

Lesa meira: Verkfallsaðgerðir og undanþágur

Niðurstaða undanþágunefndar SLFÍ og SFR í verkfalli 12. maí 2014
---------------------------------------------------------------------------------------------------------
Mörkin
3. hæð
Edda Sjöfn Smáradóttir, undanþága, SLFÍ
4. hæð
Enginn

 

Hrafnista/Hafnarfirði
Adam Erik Bauer, undanþága, SFR
Kristín Anna Sverrisdóttir, undanþága, SFR

Hrafnista/ Nesvöllum
Ingigerður Guðmundsdóttir, undanþága, SFR

Hrafnista/ Hlévangur
Ingigerður Guðmundsdóttir, undanþága, SFR

Hrafnista/Reykjavík
Helga S. Árnadóttir, undanþága, SFR
Magnea Símonardóttir, undanþága, SFR
Dísa Björg Jónsdóttir, undanþága, SFR
Magnús Margeirsson, undanþága,SFR


HNLFÍ
Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, undanþága, SLFÍ

 

Sóltún
Einn sjúkraliði á 2. hæð Sóltúns, undanþága, SLFÍ

Eir, hjúkrunarheimili
Móttöku og endurhæfingardeild
Kristbjörg Ólafsdóttir, undanþága, SLFÍ
Heilabilunardeild - 3 suður
Enginn
Blindradeild 2- suður
Enginn
Almenn deild 2-B
Enginn


Eirarholt
Jóhanna Arndal, undanþága, SLFÍ


Eirarhús
Sólrún Einarsdóttir, undanþága, SLFÍ


Eirhamrar
Erna Ólafsdóttir, undanþága, SLFÍ


Heimaþjónusta í Mosfellsbæ
Valgerður Magnúsdóttir, undanþága, SLFÍ
 

SÁÁ
Vogur
Hjalti Björnsson, undanþága, SFR
Sigurjón Helgason, undanþága, SFR
Páll Bjarnason, SFR
Sigríður Guðrún Óladóttir, undanþága, SLFÍ
Staðarfell/Dölum
Karl Guðmundsson, undanþága, SFR
VÍK Kjalarnesi
Sólborg Guðjónsdóttir, undanþága, SFR
Göngudeild Reykjavík
Enginn
Göngudeild Akureyri
Enginn
Búsetuúrræði Vin
Gísli Stefánsson, undanþága, SFR
Skrifstofa Efstaleiti
Ágúst Jónatansson, undanþága, SFR

 

Elli,- og hjúkrunarheimilið Grund
Jóhann Sveinsson, undanþága, SFR

 

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Ás
Steinunn S. Gísladóttir, undanþága, SLFÍ


Sjálfsbjargarheimilið
Ingibjörg Jóhannsdóttir, undanþága, SLFÍ

 

Skógarbær
Kristín Sigurþórsdóttir, undanþága, SFR


Hjúkrunardeildir
Edda Runólfsdóttir, undanþága, SLFÍ
Olga Paliychuk, undanþága, SLFÍ


Sunnuhlíð
Stefanía Kristjánsdóttir, undanþága, SFRVerkfallsmiðstöð
mánudag 12. maí frá kl. 8.00 til kl. 16.00 á Grettisgötu 89
SLFÍ og SFR munu opna verkfallsmiðstöð að Grettisgötu 89 (fyrstu hæð) á verkfallsdaginn 12. maí frá kl. 8.00 til kl. 16.00. Dagskráin þar verður:
08.00 til 09.00 Kaffi, kleinur og spjall
09.00 til 10.00 Opinn fundur, upplýsingar og skipulag hópa í verkfallsvörslu
10.00 til 16.00 Hópar að störfum í í verkfallsvörslu og verkfallsmiðstöðin opin
16.00 til 17.00 Verkfallsvörsluhópar koma í miðstöðina og skila af sér. Kaffi og meðlæti.
Eins og að ofan segir þá verður verkfallsvarsla skipulögð á fundinum og því er mikilvægt að sem flestir félagsmenn komi á fundinn. Yfir daginn er síðan einnig mikilvægt að líta við í miðstöðinni og fá upplýsingar um gang mála við verkfallsvörslu og nánari upplýsingar.

Það er von SLFÍ að samningar náist og að ekki þurfi að koma til verkfalla. Ef hins vegar til verkfalls kemur þá mun stjórn Vinnudeilusjóðs SLFÍ vera búin að fjalla um bætur til þeirra félagsmanna sem verða fyrir launatapi og gera grein fyrir þeim sem fyrst.

Mjög mikilvægt er að sem flestir félagsmenn komi á fundinn og sýni samstöðu!


Tímasetning verkfalla
Á tímabilinu frá kl. 08:00 til kl. 16:00, mánudaginn 12. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SFV leggja niður störf.
Á tímabilinu frá kl. 08:00 til kl. 16:00, fimmtudagur 15. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SFV leggja niður störf.
Á tímabilinu frá kl. 00:00 til kl. 24:00, mánudaginn 19. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SVF leggja niður störf.
Kl. 08:00 fimmtudaginn 22. maí 2014 hefst allsherjarverkfall allra félagsmanna SLFÍ hjá SFV sem mun standa þar til annað verður ákveðið.

Samstaða er afl sem ekkert fær staðist
 

Kristín Á Guðmundsdóttir
formaður SLFÍ

Skrifað var undir kjarasamning við ríkið kl. 21:00 í kvöld. Samið var m.a. um endurskoðun á launatöflu, hækkanir á orlofs-og desemberuppbót. Eingreiðsla að upphæð 14. 600 kr. í upphafi samnings og 20.000 í lok samningsins. Samningurinn gildir frá 1. mars sl. til 1. apríl 2015 Kynning á samningnum verður auglýst síðar

 

 

 

 Lesa meira: Skrifað undir kjarasamning við ríkiðLesa meira: Skrifað undir kjarasamning við ríkið

Lesa meira: Kjarasamningar, yfirvofandi verkfall og undirbúningsfundur

Ágætu félagsmenn SLFÍ sem starfa hjá stofnunum sem eru aðilar að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, en þær stofnanir eru:
Ás, Dalbær, Eir, Garðvangur, Grund, Hlévangur, HNLFÍ, Hornbrekka, Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Hrafnista Kópavogi, Hrafnista Reykjanesi, Kumbaravogur, Lundur, Mörk, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún og Sunnuhlíð/Vigdísarholt.

 

Sjúkraliðafélag Íslands og SFR stéttarfélag hafa sameiginlega átt í kjaraviðræðum við SFV. Fundað hefur verið stíft síðustu daga. Lítið hefur þokast og flest mál óútkljáð. Því stefnir að óbreyttu í boðað verkfall næsta mánudag þann 12. maí. Þá munu allir félagsmenn SLFÍ og SFR hjá SFV leggja niður störf á tímabilinu frá kl. 08.00 til kl. 16.00.

 

Verkfallsmiðstöð mánudag 12. maí frá kl. 8.00 til kl. 16.00 á Grettisgötu 89
SLFÍ og SFR munu opna verkfallsmiðstöð að Grettisgötu 89 (fyrstu hæð) á verkfallsdaginn 12. maí frá kl. 8.00 til kl. 16.00. Dagskráin þar verður:

08.00 til 09.00   Kaffi, kleinur og spjall
09.00 til 10.00 Opinn fundur, upplýsingar og skipulag hópa í verkfallsvörslu
10.00 til 16.00 Hópar að störfum í í verkfallsvörslu og verkfallsmiðstöðin opin
16.00 til 17.00 Verkfallsvörsluhópar koma í miðstöðina og skila af sér. Kaffi og meðlæti.

 

Eins og að ofan segir þá verður verkfallsvarsla skipulögð á fundinum og því er mikilvægt að sem flestir félagsmenn komi á fundinn. Yfir daginn er síðan einnig mikilvægt að líta við í miðstöðinni og fá upplýsingar um gang mála við verkfallsvörslu og nánari upplýsingar.

Það er von SLFÍ að samningar náist og að ekki þurfi að koma til verkfalla. Ef hins vegar til verkfalla kemur þá mun stjórn Vinnudeilusjóðs SLFÍ vera búin að fjalla um bætur til þeirra félagsmanna sem verða fyrir launatapi og gera grein fyrir þeim sem fyrst.

 

Mjög mikilvægt er að sem flestir félagsmenn komi á fundinn og sýni samstöðu!

 

Tímasetning verkfalla:

Á tímabilinu frá kl. 08:00 til kl. 16:00, mánudaginn 12. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SFV leggja niður störf.

Á tímabilinu frá kl. 08:00 til kl. 16:00, fimmtudagur 15. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SFV leggja niður störf.

Á tímabilinu frá kl. 00:00 til kl. 24:00, mánudaginn 19. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SVF leggja niður störf.

Kl. 08:00 fimmtudaginn 22. maí 2014 hefst allsherjarverkfall allra félagsmanna SLFÍ hjá SFV sem mun standa þar til annað verður ákveðið.

 

Samstaða er afl sem ekkert fær staðist


Kristín Á Guðmundsdóttir
formaður SLFÍ


pdfSjá prentvæna útgáfu