Framvegis. Sár og sárameðferð - 22. jan. 2014

Framvegis logo

Sár og sárameðferð

27. janúar. 2014.

 

Nú er aðeins vika til stefnu. Örfá sæti laus á þetta frábæra námskeið. 
Á námskeiðinu verðru fjallað er um líffræði húðar, gróningu sára, helstu tegundir sára, meðferð, umbúðir og eiginleika þeirra. 
Verkleg kennsla í umbúðalögum. Farið í áhættuþætti sem tengjast blóðsmiti og loks fjallað um það hvernig andlegir þættir geta haft áhrif á bata sjúklings.

Skráning fer fram á heimasíðu Framvegis www.framvegis.is og í síma 581 1900.