Lesa meira: Kjarasamningur félagsins við fjámálaráðuneytið kynntur

Myndin sýnir hluta fundarmanna á fundinum í BSRB húsinu Grettisgötu 89 í Reykjavík

 

Sjúkraliðafélag Íslands kynnti fyrir sjúkraliðum starfandi hjá ríki kjarasamning, en kjaramálanefnd  undirritaður 14. júní sl samning við samninganefnd ríkisins.

 

Kynningin fór fram í fjarfundi og var haldinn á sjö stöðum á landinu samtímis.