Að gefnu tilefni er bent á fréttir af kjaramálum á sér fréttasíðu.

 

Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaffitímar skulu greiðast í yfirvinnu hvort sem um er að ræða fullt starf eða hlutastarf.

 

Mjög áríðandi kjaramálafundur verður haldinn miðvikudaginn 29. júní í BSRB salnum Grettisgötu 89, 1 hæð kl. 15.30.

Lesa meira: Sjúkraliðafélag Íslands skrifar undir kjarasamning við ríkið

 

 

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við ríkið kl. að ganga eitt eftir miðnætti 28. júní.

Samningurinn er á líkum nótum og samið var um við stéttarfélög innan BSRB.

Munið áríðandi fund um kjaramál í BSRB húsinu Grettisgötu 89,       

Lesa meira: Sjúkraliðar hjá Reykjavíkurborg funda
Sjúkraliðar starfandi hjá Reykjavíkurborg funduðu í dag miðvikudag um þá stöðu sem upp er komin í deild félagsins við viðsemjendur sína hjá Reykjavíkurborg.

Fundurinn sendi frá sér ályktun um málið, þar sem fram kom ma. krafa um að nú þegar verði gengið til samninga við félagið. Að öðrum kosti munu sjúkraliðar nýta sér þau voppn sem dugi.

Sjá ályktunina í heild sinni

 

Lesa meira: Sjúkraliðar hjá Reykjavíkurborg funda
Lesa meira: Sjúkraliðar hjá Reykjavíkurborg funda
Lesa meira: Sjúkraliðar hjá Reykjavíkurborg funda

Lesa meira: Sjúkraliðar hjá Reykjavíkurborg fundaLesa meira: Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamningKynningarfundur verður haldinn um nýgerðan kjarasanmning við fjármálaráðherra (Ríkið)

 

Fundurinn verður haldinn að Grettisgötu 89 mánudaginn 4. júlí og hefst kl. 15:00.

Sent verður út af fundinum á sex staði á landinu, en 

sjúkraliðar í Reykjavík, Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi, þurfa að mæta á fundinn á Grettisgötunni.

Kosið verður um kjarasamninginn á heimasíðu félagsins http://www.slfi.is/

Undirbúningur er hafinn við að senda út upplýsingar til félagsmanna um samninginn, ásamt rafrænum lykli (kóða) sem notaður er við að komast inn á kosningavefinn á heimasíðunni.

Lesa meira: Kjarasamningur félagsins við fjámálaráðuneytið kynntur

Myndin sýnir hluta fundarmanna á fundinum í BSRB húsinu Grettisgötu 89 í Reykjavík

 

Sjúkraliðafélag Íslands kynnti fyrir sjúkraliðum starfandi hjá ríki kjarasamning, en kjaramálanefnd  undirritaður 14. júní sl samning við samninganefnd ríkisins.

 

Kynningin fór fram í fjarfundi og var haldinn á sjö stöðum á landinu samtímis.