Stjórnarfundur EPN Evrópusambands sjúkraliða - 13. jan. 2011

Stjórnarfundur EPN stendur nú yfir í Kaupmannahöfn. Í stjórn sitja fulltrúar frá sex löndum. Rapport frá löndunum verða gerð skil í fréttablaði Sjúkraliðanum.