Aðalfundur Norðurlandsdeildar eystri í Sjúkraliðaféagi Íslands ályktar um stöðu heilbrigðisþjónustunnar Sjá ályktunina

 

Stjórn Austurlandsdeildar Sjúkraliðaðfélags Íslands ályktar vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á austurlandi

 

Sjá ályktunina 

Stjórn Vestmannaeyjadeildar Sjúkraliðafélags Íslands ályktar vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja

 

Sjá ályktunina  

Stjórn suðurlandsdeildar Sjúkraliðafélags Íslands sendi frá sér ályktun, þar sem niðurskurði á heilbrigðisstofnun HSu er mótmælt  

 

Sjá ályktunina

 

Stjórn Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega niðurskurðaráformum sem fram koma í fjárlögum velferðarríkisstjórnarinnar' fyrir árið 2011. Niðurskurður á heilbrigðistofnunum sem veldur stór aukinni hættu fyrir sjúklinga, álagi og óöryggi fyrir þá einstaklinga sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Sjá ályktunina í heild

 

Fagdeild þvagfærahjúkrunarfræðinga býður sjúkraliðum á fræðslufund fagdeildar þvagfærahjúkrunarfræðinga

miðvikudaginn 20.10.nk.

í húsi Krabbameinsfélagsins

Skógarhlíð 8, 4 hæð. Kl. 17.30.

Sjá auglýsingu

  

Á vegum fjármálaráðuneytisins, BSRB, BHM, KÍ, og ASÍ hefur verið send út könnun til allra trúnaðarmanna sem starfa á ríksistofnunum.

 

Könnunin er liður í sameiginlegri vinnu aðila aðilanna varðandi réttindi trúnaðarmanna.

Sjúkraliðafélag Íslands hvetur trúnaðarmenn að taka þátt í könnuninni svo að hægt verði að glöggva sig að stöðu trúnaðarmanna.