Stjórn Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega niðurskurðaráformum sem fram koma í fjárlögum velferðarríkisstjórnarinnar' fyrir árið 2011. Niðurskurður á heilbrigðistofnunum sem veldur stór aukinni hættu fyrir sjúklinga, álagi og óöryggi fyrir þá einstaklinga sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Sjá ályktunina í heild

Á vegum fjármálaráðuneytisins, BSRB, BHM, KÍ, og ASÍ hefur verið send út könnun til allra trúnaðarmanna sem starfa á ríksistofnunum.

 

Könnunin er liður í sameiginlegri vinnu aðila aðilanna varðandi réttindi trúnaðarmanna.

Sjúkraliðafélag Íslands hvetur trúnaðarmenn að taka þátt í könnuninni svo að hægt verði að glöggva sig að stöðu trúnaðarmanna.

 Á heimasíðu BSRB er frétt um mótmæli verkalýðshreyfinga í evrópu vegna gríðalegs niðurskurðar í opinberum rekstri

 

Sjá frétt

Sýning Maríu Loftsdóttur, sjúkraliða og myndlistakonu á 400 vatnslitamyndum verður haldin í Von Efstaleiti 7,  2.-3. október nk. milli kl 14:00 og 18:00

 

Allur ágóði rennur  til meðferðar kvenna hjá SÁÁ.

Sjá auglýsingu