Hjallatún - sjúkraliðastarf - 29. júní 2010

Hjallatún dvalar og hjúkrunarheimili í Vík

 

 

Okkur vantar sjúkraliða til starfa frá 1. september nk.  Á Hjallatúni búa 18 einstaklingar í afar heimilislegu umhverfi. Starfið er vaktavinna og starfshlutfall samkomulagsatriði.

Áhugasamir hafi samband við Guðlaugu hjúkrunarforstjóra í s. 868-1181.