Ferðahelgi ársins - 29. júlí 2010

Kæru sjúkraliðar, um leið og við óskum ykkur góðrar ferðar um verslunarmannahelgina, minnum við ykkur á að aka varlega, ganga hægt um gleðinnar dyr og síðast en ekki síst að njóta samvista við hvort annað.  Spakmæli helgarinnar eru Hamingjan er ekki fólgin í því að gera það sem þú hefur ánægju af, heldur að hafa ánægju af því sem þú gerir!

 

 

Kær kveðja starfsfólk Sjúkraliðafélags Íslands