Kjarasamningur við ríkið undirritaður - 14. okt. 2010

Kjarasamningur milli Sjúkraliðafélags Íslands og fjármálaráðuneytisins var undirritaður nú á fimmta tímanum í dag.

 

Samningurinn gildir til 1. desember nk.

Kynningarfundur verður haldinn að Grettisgötu 89 nk. mánudag kl. 16:00

Fundurinn verður sendur út í fjarfundi á alla landsfjórðunga.

Ísafjörð, Sauðárkrók, Akureyri, Egilsstaði, Neskaupsstað og Vestmannaeyjar.