skrifað undir kjarasamning - 17. nóv. 2010

Skrifað var undir kjarasamning við Reykjalund í dag.

 

Samningurinn og gildistími hans er á líkum nótum og sá sem skrifað var undir við Fjármálaráðuneytið 14. október sl.

Atkvæðagreiðsla stendur yfir hjá trúnaðarmönnum Reykjalundar