Sjúkraliðar samþykktu kjarasamning við SFH - 25. nóv. 2010

Talningu atkvæða um kjarasamning Sjúkraliðafélags Íslands og samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu er lokið. 

 

Á kjörskrá voru 369 sjúkraliðar og atkvæði greiddu rúmlega 64%.  Niðurstaðan er að samningurinn er samþykktur með góðum meirihluta.