Starfslokanámskeið á höfuðborgarsvæðinu - 30. nóv. 2010

 

 

Næsta starfslokanámskeið á höfuðborgarsvæðinu verður haldið í janúar. Félagsmálaskóli alþýðu stendur fyrir námskeiðinu, sem verður haldið haldið dagana 31. janúar til 2. febrúar. Námskeiðið verður frá kl. 16.30 til kl. 19.00 hvert kvöld og er haldið í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Námskeiðið er opið öllum félagsmönnum í BSRB sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu og mökum þeirra.

Sjá nánar