Opinberum starfsmönnum fækkar um 6,3% - 7. des. 2010

Opiniberum starfsmönnum hefur fækkað um sem nemur 1.156 stöðugildum á tveimur árum. Í október 2008 voru stöðugildi í dagvinnu 18.394 hjá stofnunum ríkisins. Miðað við sama mánuð árið 2010 var fjöldi stöðugilda í dagvinnu 17.239. Þetta jafngildir 6,3% fækkun. Þetta er þveröfugt við það sem ýmsir, svo sem Samtök iðnaðarins, hafa haldið fram og sumir fréttamenn haft gagnrýnislaust eftir. Sjá nánar