Evrópudagur sjúkraliða - 22. nóv. 2010

 

 

Sjúkraliðar  Sjúkraliðar  !!!

 

 

Þann 26. nóvember heldur Suðurlandsdeild sjúkraliða upp á Evrópudag sjúkraliða með því að efna til skoðunarferðar að Austurvegi 28. Þar er starfrækt Gistiheimili en hýsti áður Sjúkrahús Suðurlands og síðar Ljósheima þar til fyrir þremur árum. Yfirskrift Evrópudagsin í ár er ,,Sjúkraliðar í nútíð og framtíð. Við viljum líta upp úr amstri dagsin á þessum erfiðu tímum og létta okkur lundina með Helgu Braga sem kemur til okkar með fyrirlestur. Við viljum hvetja alla sjúkraliða í Suðurlandsdeild að koma og eiga skemmtilega stund að Austurvegi 28 klukkan 13:00.

 

                                            Stjórn Suðurlandsdeildar sjúkraliða