Laugardaginn 12. desember nk. verður haldið eins dags málþing um Nýjan Spítala - hvar-hvernig og fyrir hverja. 

Í ár eins og síðastliðið ár ætla Reyksíminn og Lýðheilsustöð að veita viðurkenningu þeim einstaklingi eða hópi sem með baráttuvilja, framsýni og hugrekki hefur lagt sitt af mörkum í tóbaksvörnum eða tóbaksmeðferð þeirra sem heyja baráttu við tóbakið.

Gunnar L. Friðriksson Sjúkraliði og Heilsunuddari hefur gefið út DVD kennsludisk. Allur líkaminn er nuddaður og kennt að nudda stig af stigi á hraða sem allir ráða við.

Skrifstofan verður opin til kl. 11.00 á Þorláksmessu lokað verður á aðfangadag.

 

 

Skrifstofan verður lokuð á gamlársdag