SFR 70 ára - 17. nóv. 2009

Sjúkraliðafélag Íslands óskar SFR hjartanlega til hamingju með daginn.
SFR - starfsmannafélag í almannaþjónustu var stofnað í Alþýðuhúsinu í Reykjavík 17. nóvember árið 1939 og er því 70 ára í dag. Stofnendur voru 142 og störfuðu á rúmlega 20 ríkisstofnunum í bænum. Fyrsti formaður var kjörinn Guðjón B. Baldvinsson starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins en hann var á meðal helstu hvatamanna að stofnun félagsins. Sjá nánar