Desemberuppbót - 20. nóv. 2009

Fyrir liggur að desemberuppbót sveitarfélaga er sú sama og í fyrra 75.536 kr. miðað við fullt starf.

 

Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er desemberuppbótin kr. 44.100 kr. Reiknað með að sama upphæð verði hjá SFH.