Aðalfundur BSRB tekur undir mótmæli slökkviliðsmanna á höfuðborgarsvæðinu - 20. nóv. 2009

Aðalfundur BSRB tekur undir ályktun slökkviliðsmanna á höfuðborgarsvæðinu sem samþykkt var á félagsfundi 19. nóvember. Þar er því mótmælt harðlega að störf slökkviliðsmanna á Reykjavíkurflugvelli séu  lögð af  og ófaglærðir starfsmenn ráðnir í staðinn. Sjá nánar