Skerðingu greiðslna í fæðingarorlofi mótmælt - 26. nóv. 2009


'BSRB krefst þess að sparnaðarkrafa sem hefur verið lögð á fæðingarorlofssjóð verði endurskoðuð. Íslenska fæðingarorlofskerfið hefur vakið mikla athygli hjá öðrum þjóðum og hefur verið horft til þess sem fyrirmynd.  Ef sparnaðarkröfunni verður haldið til streitu er verið að hverfa áratugi aftur í tímann og vega að þeirri jafnréttishugsun sem í kerfinu felst,' segir í ályktun stjórnar BSRB um skerðingu greiðslna í fæðingarorlofi. Sjá nánar