Ályktanir af 17. fulltrúaþingi félagsins sem haldið var 16. maí sl eru komnar inn á heimasíðuna

 

Sjá ályktanir 

Skrifað var undir samning við SFH fyrir hönd félagsmanna SLFÍ í gær. Samningurinn felur í sér 3% launahækkun og gildir frá og með 1. maí 2008. Samningurinn er hugsaður sem innágreiðsla fyrir komandi kjarasamninga og fellur úr gildi eigi síðar en á næstu áramótum og eða þegar nýr kjarasamningur verður gerður sem tryggir sjúkraliðum sömu launahækkanir og ríkið semur um.

 

 

Sjá samninginn

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0377006.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377006.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377008.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377008.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377009.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377009.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377002.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377002.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377001.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377001.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377003.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0377003.jpg'

Fulltrúaþing SLFÍ var haldið föstudaginn 16. maí  sl.

Þingið var fjölmennt og starfsamt. Það skilaði frá sér ályktunum og lagabreytingum.

Þeim atriðum verður gerð betri skil á heimasíðunni strax eftir helgina.

Þeim atriðum verður gerð betri skil á heimasíðunni strax eftir helgina.

;

;Vel mætt var á þingið ;;;

 

;

 

\

 

;

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Undir lok þingsins mætti Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB og kynnti kjarakönnun bandalagsins sem unnin var í samvinnu við BHM og KÍ

 

Tveir voru að lokum kvaddir, en það voru það Kristjana Guðjónsdóttir fráfarandi ritari félagsins í framkvæmdasrtjórn og Gunnar Gunnarsson fráfarandi framkvæmdastjóri félagsins.  

 

 

 

 

 

 

;

Lesa meira: Velheppnað fulltrúaþing
Jón Símon Gunnarsson og Sigurður Gíslason
Lesa meira: Velheppnað fulltrúaþing
Vel mætt var á þingið
Lesa meira: Velheppnað fulltrúaþing
;
Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB kynnti kjarakönnun BSRB

 

\Lesa meira: Velheppnað fulltrúaþing

 

 

Baldvinn húsvörður hjá BSRB sá um að engann skorti neitt

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá fleirri myndir

 

 

 

 

Lesa meira: Velheppnað fulltrúaþing
Glaðbeitt á þingi María Helgadóttir, Suðurnesjadeild

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira: Velheppnað fulltrúaþing
Kristjana Guðjónsdóttir hætti í framkvæmdastjórn, Hér er henni þakkað samstafið og kvödd með blómum.

 

 

 

 

 

 

 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0376989.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376989.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376988.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376988.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376991.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376991.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376987.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376987.jpg'

Í tengslum við fulltrúaþingið var haldinn fundur í félagsstjórn daginn áður eða 15. maí sl.

Undirbúningur fulltrúaþingsins var aðalmálið á dagskránni.

;

;Mikil vinna var lögð af mörkum til undirbúnings þinginu. ;;
Lesa meira: Félagsstjórnarfundur
;Allir nutu samverunnar

Lesa meira: Félagsstjórnarfundur

 

;

 

Allir nutu samverunnar Mikil vinna var lögð af mörkum til undirbúnings þinginu.

 

 

 

 

 

Sjá fleirri myndir  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í lok dagsins gerðu stjórnarmenn sér glaðan dag
Lesa meira: Félagsstjórnarfundur
Í lok dagsins gerðu stjórnarmenn sér glaðan dag

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira: Félagsstjórnarfundur
Afmælisbörnum ársins afhenntur glaðningur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0376982.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376982.jpg'

Fulltrúar BSRB hafa haldið tvo fundi með ráðherrum ríkisstjórnarinnar, þeim Geir H. Haarde, forsætisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra,Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra og Árna Matthísen, fjármálaráðherra.

 

Hluti fundarmanna Farið var yfir loforð ríkisstjórnarinnar um sértækar aðgerir til handa ummönnunarstéttur og upprætingu óútskýrðs kynjabundins launamunar.    
Lesa meira: Viðræður við ríkisstjórnina
Hluti fundarmanna

 

Farið var yfir loforð ríkisstjórnarinnar um sértækar aðgerir til handa ummönnunarstéttur og upprætingu óútskýrðs kynjabundins launamunar.  

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0376980.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0376980.jpg'

Formaður félagsins Kristín Á. Guðmundsdóttir mætti á trúnaðarmanna fund Reykjavíkurdeildar.                                                                    

 

 

  Lesa meira: Trúnaðarmannafundur Reykjavíkurdeildar                                                                             

 

 Á fundinum fór hún yfir stöðuna í samningamálum félagsins og fór yfið það að viðræður væru hafnar við ríkið í samvinnu við stéttafélög innan BSRB.

Á fundinum kynnti hún kjarakönnun sem BSRB lét gera í samvinnu við BHM og KÍ.

 

 

Fulltrúi félagsins, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður BSRB Ögmundur Jónasson ásamt fleirri fulltrúum aðildafélaga í bandalaginu, munu eiga fund með fjórum ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Stjórnarráðinu kl. 12 á hádegi í dag. Strax á fyrsta formlega fundi BSRB og launanefdar ríkisins vegna lausra samninga ríkisstarfsmanna var óskaði eftir fundi með forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra til að ræða áform ríkisstjórnarinnar um hvernig hún hyggst efna fyrirheit sín um lagfæringu á  launamun karla og kvenna og fl. mál er varðar kjarasamninga BSRB félaga.     

Fulltrúi félagsins, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður BSRB Ögmundur Jónasson ásamt fleirri fulltrúum aðildafélaga í bandalaginu, munu eiga fund með fjórum ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Stjórnarráðinu kl. 12 á hádegi í dag.

Strax á fyrsta formlega fundi BSRB og launanefdar ríkisins vegna lausra samninga ríkisstarfsmanna var óskaði eftir fundi með forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra til að ræða áform ríkisstjórnarinnar um hvernig hún hyggst efna fyrirheit sín um lagfæringu á  launamun karla og kvenna og fl. mál er varðar kjarasamninga BSRB félaga.  

Viðurkenning til baráttufólks gegn tóbaki

 

- óskað eftir tilnefningum

 

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn er haldinn 31. maí ár hvert. Í tilefni af deginum í ár ætla ætla Reyksíminn og Lýðheilsustöð að veita viðurkenningu þeim einstaklingi eða hópi sem með baráttuvilja, framsýni og hugrekki hefur lagt sitt af mörkum í tóbaksvörnum eða tóbaksmeðferð þeirra sem heyja baráttu við tóbakið.

Í fyrsta lagi hlýtur viðurkenningu heilbrigðisstarfsmaður eða hópur heilbrigðisstarfsmanna sem hefur unnið sérstaklega við að aðstoða fólk við að hætta að reykja.

Í öðru lagi einstaklingur, t.d. stjórnmálamaður, fréttamaður eða hver sem er annar, sem á opinberum vettvangi hefur unnið sérstaklega að tóbaksvörnum á Íslandi.

Óskað er eftir að tilnefndir séu allir einstaklingar eða hópar sem fólki er kunnugt um og telur eiga skilið að hljóta viðurkenningu fyrir starf sitt að tóbaksvörnum eða tóbaksmeðferð.

Með viðurkenningunum er vakin athygli á því að á Íslandi er fjöldi fólks sem hefur unnið ötullega að tóbaksvörnum og tóbaksmeðferð, sem á heiður skilið fyrir störf sín.

Tekið er á móti tilnefningum til 10. maí
Vinsamlega sendið tilnefningar til:
www.lydheilsustod.is/reyklaus2008 eða www.reyklaus.is. Einnig er hægt að senda tölvupóst til: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0370203.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0370203.jpg'

Fyrsta formlega samningafundi BSRB og aðildarfélaga þess við launanefnd ríkisins var fresstað á fjórða tímanum í dag.

 

 Geir H. Hoorde, fjármálaráðherra

 

Hluti kjaramálanefndar SLFÍ \BSRB vill að gengið verði hið fyrsta frá skammtímasamningi. Við teljum að það eigi að semja hið snarasta til skamms tíma og leggjast á eitt að kveða niður verðbólgudrauginn en það er tvímælalaust til þess fallið að stuðla að jafnvægi sem efnahagslífið þarf á að halda,' sagði Ögmundur Jónasson formaður BSRB eftir fundinn. Við höfum rétt fram höndina en ekki orðið vör við neina tilburði af hálfu ríkisstjórnarinnar að taka í þá útréttu hönd. Nú viljum við fund með oddvitum stjórnarflokkanna auk þess sem fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra sitji þann fund. Við viljum fá þeirra sýn á stöðu mála og hvaða ráðagerðir þau hafa á prjónunum,' sagði Ögmundur einnig.
Beðið er eftir fundi með Geir h: Haarde, fosætisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, og Árna Matthísen. fjármálaráðherra, til að fá hennar sýn á stöðu mála og hvaða ráðagerðir hún hefur á prjónunum.

Lesa meira: Fyrsta fundi með ríkinu frestað

Hluti kjaramálanefndar SLFÍ

 

Beðið er eftir fundi með Geir h: Haarde, fosætisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, og Árna Matthísen. fjármálaráðherra, til að fá hennar sýn á stöðu mála og hvaða ráðagerðir hún hefur á prjónunum.

BSRB vill að gengið verði hið fyrsta frá skammtímasamningi. Við teljum að það eigi að semja hið snarasta til skamms tíma og leggjast á eitt að kveða niður verðbólgudrauginn en það er tvímælalaust til þess fallið að stuðla að jafnvægi sem efnahagslífið þarf á að halda,' sagði Ögmundur Jónasson formaður BSRB eftir fundinn.

Við höfum rétt fram höndina en ekki orðið vör við neina tilburði af hálfu ríkisstjórnarinnar að taka í þá útréttu hönd. Nú viljum við fund með oddvitum stjórnarflokkanna auk þess sem fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra sitji þann fund. Við viljum fá þeirra sýn á stöðu mála og hvaða ráðagerðir þau hafa á prjónunum,' sagði Ögmundur einnig.

Í stjórnarsáttmálanum er kveðið á um kjarabætur til umönnunarstéttanna og að kyndbundnum launamun verði útrýmt. Þá hafa ráðherrar ítrekað lýst því yfir að stórbæta þurfi kjör innan almannaþjónustunnar.

 

 

 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0370206.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0370206.jpg'

  

 

Lesa meira: Sjúkraliði heiðraður

Eftirtaldir starfsmenn á Landspítala voru á ársfundi LSH 2008heiðraðir fyrir vel unnin störf.

Barbara Glod hjúkrunarfræðingur
Gréta H. Sigurðardóttir, starfsmaður starfsmannafélags LSH
Guðrún Blöndal lífeindafræðingur
Ingibjörg Ósk Óladóttir sérhæfður starfsmaður
Ingigerður Axelsdóttir starfsmaður
Lovísa Guðmundsdóttir hjúkrunar- og móttökuritari
Rakel Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur

Sigurður Gíslason sjúkraliði

Svanhvít Björgvinsdóttir sálfræðingur
Sveinlaug Atladóttir hjúkrunarfræðingur
Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir
Þórarinn Gíslason yfirlæknir

 

Reykjavíkurdeild Sjúkraliðafélags Íslands óskar Sigurði innilega til hamingju með þennan heiður

 

Jóhanna Traustadóttir formaður Reykjavíkurdeildar SLFÍ