Fróðlegur og upplýsandi fundur - 27. nóv. 2008


 

 

Fundur BSRB með fulltrúum viðskiptabankanna var mjög fróðlegur og upplýsandi um það hvernig bankarnir hyggjast bregðast við greiðsluvanda viðskiptavina sinna vegna efnahagsástandsins í landinu. Yfirskrift fundarins var Hvað gerir bankinn fyrir þig?' og bentu frummælendur á þau úrræði sem í boði eru og fyrirhuguð eru á næstunni.

Sjá nánar