Samningarfundur með Launanefnd sveitafélaga hefur verið boðaður - 3. des. 2008

Boðað hefur verið til samningarfundar með Launanefnd sveitafélaga þriðjudaginn 9. desember nk.

 

Gerð verður grein fyrir gangi mála hér á síðunni um leið og málin fara að skýrast.