Fundur félagsins með Launanefnd sveitarfélaga LNS - 9. des. 2008

Fulltrúar SLFÍ funduðu með fulltrúum Launanefndar sveitarfélaga LNS í dag mánudag.

 

Launanefndin lagði fram tillögu að kjarasamningi sem er sambærilegur þeim er gerður hefur verið við önnur stéttarfélög sem þau hafa samið við á undanförnum vikum.

Næsti fundur er boðaður eftir viku, mánudaginn 15. desember nk.