Könnun á kjörum félagsmanna BSRB - 20. nóv. 2007


BSRB ásamt BHM og KÍ standa fyrir sameiginlegri könnun á kjörum félagsmanna sinna. Á næstu dögum mun verða haft samband við úrtak úr hópi félagsmanna og þeir beðnir um að svara könnun á netinu eða fá sendan spurningalista með pósti. Meðal annars er spurt um hagi félagsmanna, menntun, samsetningu launa og önnur hlunnindi. Sjá nánar