Íslensk starfaflokkun - ÍSTARF95 - 28. nóv. 2007

 

 

Á Hagstofu Íslands er að finna íslenska starfaflokkun sem gengur undir nafninu ÍSSTARF95.

Þar kemur fram að sjúkraliðastarfið er flokkað í flokk 3

ásamt fjölda annarra starfa.

Þegar karlastörf eins og lögreglumenn, tollverðir og  fangaverðir eru skoðuð kemur í ljós að þeim er raðað tveimur flokkum neðar eða í flokk 5 og iðnaðarmenn í flokk 7.

Fróðleg lesning.

 

Inngangur

Yfirlit yfir ÍSTARF 95 1.Kjörnir fulltrúar, æðstu embættismenn og stjórnendur 2.Sérfræðingar 3.Tæknar og sérmenntað starfsflólk 4.Skrifstofufólk 5.Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk 6.Bændur og fiskimenn 7.Iðnaðarmenn og sérhæft iðnverkafólk 8.Véla- og vélgæslufólk 9.Ósérhæft starfsfólk 0.Hermenn Starfsheiti í númeraröð Starfsheiti í stafrófsröð   
Inngangur
Yfirlit yfir ÍSTARF 95
1.Kjörnir fulltrúar, æðstu embættismenn og stjórnendur
2. Sérfræðingar
3. Tæknar og sérmenntað starfsflólk
4. Skrifstofufólk
5. Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk
6. Bændur og fiskimenn
7. Iðnaðarmenn og sérhæft iðnverkafólk
8. Véla- og vélgæslufólk
9. Ósérhæft starfsfólk
0. Hermenn 
Starfsheiti í númeraröð 
Starfsheiti í stafrófsröð