Dagar LN eru taldir, segir formaður STFS - 30. nóv. 2007


 

 

Ragnar Örn pétursson formaður Starfsmannafélags Suðurnesja telur að dagar Launanefndar sveitafélaga séu taldir þar sem komið hafi í ljós að láglaunastefna nefndarinnar sé ekki að virka. Hvetur hann sveitarfélög á Suðurnesjum að feta í fótspor sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu sem hafa hækkað mánaðarlegar eingreiðslur til þeirra starfsmanna sem hafa lægst laun. Þetta kemur fram í viðtalivið Ragnar Örn sem birtist í Víkurfréttum í gær. Viðtalið fer hér á eftir.

Sjá nánar