Hótelmiðar - 1. nóv. 2006

Nú gefst kostur á að kaupa gistimiða á Icelandair-hótelum í vetur sem gilda fram til 30. apríl 2007.  Miðinn gildir fyrir tveggja manna herbergi með baði og morgunverði.

 

 

Á suðvesturhorninu eru tvö hótel, Hótel Loftleiðir í Reykjavík og Flughótel í Reykjanesbæ og kostar miðinn kr. 5.500,- 

 

Á landsbyggðinni eru hótel á, Flúðum, Héraði, Hamri í Borgarfirði og á Kirkjubæjarklaustri og kostar miðinn kr. 5.000,-