Áskorun - 2. nóv. 2006

Sjúkraliðar á Suðurlandi skora á fjármálaráðherra

Í undirrituðum texta skora sjúkraliðar á fjármálaráðherra að hann hlutist til um að laun þeirra verði leiðrétt með tilliti til þeirra breytinga sem orðið hafa á launum umönnunarstétta í kjölfar kjarasamnings  Sjúkraliðafélagsins.

 

 

Síðastliðinn þriðjudag afhentu fulltrúar sjúkraliða á Suðurlandi: Vestmannaeyjum, Keflavík, Garði, Sandgerði, Grindavík, Hveragerði, Selfossi, Stokkseyri, Hellu, Hvolsvelli og víðar, undirskriftir liðlega 160 sjúkraliða, - af 180 sem eru starfandi í kjördæminu.

sjá myndir

 

 

 

sjá fleiri myndir í myndaalbúmi