Viðurkenning til Landspítala háskólasjúkrahúss - 21. nóv. 2006

Í tilefni af 40 ára afmæli Sjúkraliðafélags Íslands var ákveðið að veita Landspítala háskólasjúkrahúsi og starfsmönnum þess viðurkenningu félagsins 'fyrir frábær störf á erfiðum tímum sem tekið hefur á þolrif allra þeirra sem vinna við sjúkrahúsið'.

 

Sjá:

Sjúkraliðafélag Íslands gefur spítalanum listaverk