Í kjarafréttum þann 21. júní sl var sett fram skýring um gang mála hér á heimasíðu félagsins.

. Í framhaldi af því kom fram eftirfarandi.

Þar var m.a. sagt frá því að SNR gerði kröfu um að SLFÍ hætti afskiptum og eign sinni að símenntunarmiðstöðinni Framvegis

Í staðinn vill SNR að við förum  í samstarf með starfsmannafélögunum og gerumst aðilar að fræðslusetrinu Starfsmennt. Starfsmennt hefur ekki á sínum snærum sömu uppbyggingu á námskeiðum fyrir sjúkraliða og Framvegis og verður að bjóða út alla námskeiðspakka sem frá þeim eru skipulagðir. Meðal annars er það Framvegis sem heldur námskeiðin fyrir Starfsmennt og er það vel.,,

Fræðslusetrið Starfsennt hefur gert athugasemdir við þetta orðalag og telur það ekki sé hægt að skilja greinina á annan hátt en að Sjúkraliðafélagið geri lítið úr störfum fræðslusetursins og er það leitt að mati höfundar fréttarinnar.

Hér er um grundvallarisskilning að ræða, félagið hefur átt gott samstarf við fræðslusetrið og telur að um sé að ræða framsækið og áhugavert starf af þeirra hálfu.

Er því beðist velvirðingar ef þessi skrif hafa í einhverju meitt eða skaðað þá sem að fræðslusetrinu standa.

 

 

 

Búið er að óska eftir fundi með fulltrúum sjálfseignastofnana og Reykjavíkurborgar. Vonast er til að þeir geti orðið strax í næstu viku 

 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0104573.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0104573.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0104570.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0104570.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0104572.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0104572.jpg'

Skrifað var undir kjarasamning við ríkið kl 16:45 í dag.

Hækkun á orlofs-og persónuuppbót. Þann 1. maí 2006 kemur til framkvæmda nýtt launakerfi með nýrri launatöflu hliðstætt töflu BHM. Gert er ráð fyrir að samningurinn verði kynntur á almennum fundi fyrir sjúkraliða í Reykjavík og nágrenni nk. mánudag kl. 16:00 að Grettisgötu 89 4. hæð. Í undirbúningi er fundur eð sjúkraliðum á landsbyggðinni í gegn um fjarfundabúnað Framvegis.

Samningurinn felur í sér verulegar kjarabætur fyrir sjúkraliða, auknar tryggingar vegna slysa og örorku, hækkun á framlagi ríkisins til fjölskyldu og styrktarsjóðs og aukin framlög til endur og símenntunar.

Samningurinn felur í sér verulegar kjarabætur fyrir sjúkraliða, auknar tryggingar vegna slysa og örorku, hækkun á framlagi ríkisins til fjölskyldu og styrktarsjóðs og aukin framlög til endur og símenntunar.  Hækkun á orlofs-og persónuuppbót. Þann 1. maí 2006 kemur til framkvæmda nýtt launakerfi með nýrri launatöflu hliðstætt töflu BHM. Gert er ráð fyrir að samningurinn verði kynntur á almennum fundi fyrir sjúkraliða í Reykjavík og nágrenni nk. mánudag kl. 16:00 að Grettisgötu 89 4. hæð. Í undirbúningi er fundur eð sjúkraliðum á landsbyggðinni í gegn um fjarfundabúnað Framvegis.

 

 Lesa meira: Kjarasamningur í höfn við ríkið

Samninganefnd félagsins við undirskrift Að lokinni undirskrift var sleigið í vöfludeig Geir Gunnarsson ,aðstoðar ríkissáttasemjari
Samninganefnd félagsins við undirskrift

 

 

Lesa meira: Kjarasamningur í höfn við ríkið
Að lokinni undirskrift var sleigið í vöfludeig Geir Gunnarsson ,aðstoðar ríkissáttasemjari

Lesa meira: Kjarasamningur í höfn við ríkið
Inga Lóa Guðmundsdóttir, sá um að allir fengju vöflur

 

 

 

Nokkuð er enn af lausum orlofshúsum - íbúðum í sumar.

 

Fyrstur kemur, hefur samband fær.

 

Skoða 

 

Laust á Spáni

 

sjá nánar

Framtíðarsýn á almannaþjónustuna

 

Hans Engelberts framkvæmdastjóri PSI, Alþjóðasamtaka starfsmanna í almannaþjónustu, heldur fyrirlestur á vegum BSRB í BSRB húsinu, Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. júní kl. 9.30 árdegis. Í fyrirlestrinum mun Hans Engelberts fjalla um framtíðarsýn PSI á þróun almannaþjónustunnar í ljósi alþjóðavæðingar og markaðsvæðingar. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er hann einstakt tækifæri til þess að kynnast jákvæðri framtíðarsýn á almannaþjónustuna sem byggð er á reynslu, þekkingu á stöðu mála alls staðar að úr heiminum. Fyrirlesturinn er á ensku.Sjá nánar

 

http://www.bsrb.is/news.asp?id=382&news_id=895&type=one 

Sett hefur verið upp sér síða fyrir atvinnurekendur sem vilja auglýsa eftir sjúkraliðum undir liðnum Starfatorg sem er að finna á barnum vinstra megin á síðunni.

 

Sjá nánar

Seljahlíð heimili aldraðra

 

Óskar eftir að ráða sjúkraliða á næturvaktir,

um er að ræða 60 80 % starf og unnin er

önnur hver helgi. Hjúkrunarfræðingar eru á

bakvöktum.

Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf

1. ágúst n.k. eða fyrr.

Greitt er skv. kjarasamningi Slfí og Rvíkurborgar.

Í Seljahlíð eru 83 íbúar, 28 á hjúkrunardeild og

55 í þjónustuíbúðum. Auk sjúkraliða eru 2 Eflingar-

starfsmenn á næturvakt hverju sinni.

Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Ósvaldsdóttir

hjúkrunarfræðingur virka daga milli kl: 10 og 16 á

staðnum Hjallaseli 55 eða í síma 540-2406, einnig

er hægt að senda tölvupóst:

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Ljáðu mér eyra.
Árleg Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi verður haldin laugardaginn 11. júní. Á hátíðinni verður opnuð myndlistarsýning Önnu Hrefnudóttur. Skagfirska söngsveitin mun syngja og Þorsteinn frá Hamri lesa upp. Ávarp flytur Ögmundur Jónasson formaður BSRB. Menningarhátíðin hefst kl. 14.00 og er opin öllum. Aðgangur er ókeypis og er boðið upp á veitingar.Sjá nánar

 

 

 

 

Símenntunarmiðstöðin Framvegis hefur hlotið styrk frá starfsmenntasjóði Félagsmálaráðuneytisins til að setja á fót fullorðinsfræðslu fyrir það ófaglærða, sem unnið hafa í störfum sjúkraliða. Smíðuð verður brú fyrir sjúkraliðabrautina og er hugsað að nemendur geti unnið með náminu.

Sýnt er að margra ára draumur bæði Sjúkraliðafélagsins og eins og ekki síður ófaglærða er að verða að veruleika.

Félagsmálaráðherra Páll Magnússon afhenti Birnu Gunnlaugsdóttur, framkvæmdastjóra Símenntunarmiðstöðvarinnar Framvegis styrkinn í hófi sem haldið var á Landspítala háskólasjúkrahúsi.  

Menntamálaráðuneytið hefur svarað mjög jákvætt bréfi Sjúkraliðafélags Íslands þar sem farið er fram á  að smíðuð verði brú yfir í sjúkraliðanámið. Brúin er ætluð ófaglærðum sem starfað hafa innan heilbrigðiskerfisins í störfum sjúkraliða til margra ára.

Félagið hefur um margra ára skeið bennt á það að nýta þurfi þann mannauð sem felst í reynslu þessarra einstaklinga og þeim boðið upp á að taka sjúkraliðaréttindi með því að komið verði á fót fullorðinsfræðslu líkt og verið hefur um langt skeið í nágrannalöndum okkar.

Menntamálaráðuneytið hefur þegar sent starfsgreinaráði heilbrigðis og félagsþjónustu ákvörðunina til afgreiðslu.