Niðurstaða í atkvæðagreiðslu sjúkraliða um kjarasamning Sjúkraliðafélags Íslands og Reykjavíkurborgar sem undirritaður var miðvikudaginn 30. nóvember s.l. liggur nú fyrir.

Talning atkvæða hefur farið fram og var samningurinn sem undirritaður var þann 5. desember s.l. samþykktur. 

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. 

Sjúkraliðafélag Íslands