Bókin Lífsorka eftir Þóri S. Guðbergsson er nú seld öllum félagsmönnum BSRB á einstöku tilboðsverði, kr. 1.000 auk sendingarkostnaðs, en hún er ófáanleg í bókabúðum landsins.

Nýr kjarasamningur var undirritaður við Launanefnd sveitafélaga nú kl 09:00 í kvöld. Samningurinn er á svipuðum nótum og samið var um við ríkið og Reykjavíkurborg.

Kynningarfundir um nýgerðan kjarasamning við launanefnd sveitafélaga verður haldinn dagana:

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu sjúkraliða um kjarasamning Sjúkraliðafélags Íslands og Reykjavíkurborgar sem undirritaður var miðvikudaginn 30. nóvember s.l. liggur nú fyrir.

Talning atkvæða hefur farið fram og var samningurinn sem undirritaður var þann 5. desember s.l. samþykktur. 

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. 

Sjúkraliðafélag Íslands