Kjarasamningur þessi gildir frá 1. júní 2005 til 30. apríl 2008 og fellur þá úr gildi án frekari fyrirvara.

 

 

SJÚKRALIÐAR,            SJÚKRALIÐAR

 

 

 

 

 

 

KJARAMÁLANEFND SLFÍ

 

Framlenging á umsóknarfresti til 15. nóvember n.k.

Inntökuskilyrði

 

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla / Heilbrigðisskólinn auglýsir eftir umsóknum um framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun á vormisseri 2006.  Námið er í samræmi við námskrá frá því í nóvember 2001.  Námið hentar sjúkraliðum sem hafa reynslu og áhuga á hjúkrun aldraðra. Námið skiptist í tveggja anna bóklegt nám og 8 vikna  vinnustaðanám á launum. Einungis verður boðið upp á staðbundið nám að þessu sinni.  Námið  kostar 100 þúsund  krónur, kostnaður skiptist á tvær annir,  50 þúsund krónur  hvor önn.

Umsækjendur þurfa að vera í starfi og hafa unnið að lágmarki fjögur ár sem sjúkraliðar. 

 

Umsækjendur  verða að búa yfir lágmarks tölvulæsi í ritvinnslu og  tölvupósti.

 

 

Við val umsækjenda verður höfð hliðsjón af  einkunnum á sjúkraliðaprófi  og endurmenntunarnámskeiðum,  starfsreynslu og meðmælum frá vinnuveitenda.

Þeir umsækjendur njóta forgangs, sem koma frá vinnustað, sem er tilbúinn til þess að taka sjúkraliða í launað verknám á komandi sumri, æskilegt er að viljayfirlýsing þar að lútandi fylgi umsókn.   

 

Umsóknarfrestur er til 31. október og skal skila umsókn á skrifstofu skólans og skulu fylgja henni eftirtalin gögn:

 

Afrit af prófskírteini vegna sjúkraliðanáms og annars náms/námsskeiða,  sem nýtast í náminu.

Starfsferilsskrá

Meðmæli frá vinnuveitenda

 

Allar nánari upplýsingar um námið er hægt að finna á heimasíðu Fjölbrautaskólans við Ármúla / Heilbrigðisskólans, sjúkraliðabraut, framhaldsnám sjúkraliða, www.fa.is og hjá kennslustjóra sjúkraliðabrautar, netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 5814022.

 

 Mynnt er á námskeið í lyfhrifafræði sem er að hefjast í Framvegis

 

Sjá auglýsingu

Enn eru laus pláss á námskeið sem hefjast í dag 31. okt

 

Sjá auglýsingu

 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0122177.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0122177.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0122178.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0122178.jpg'

 

 

Staðurinn Kiðjaberg í Grímsnesi er sjúkraliðum orðinn að góðu kunnur. Félagið keypti orlofshús þar fyrir tveimur árum síðan og nú er annað hús að bætast við flotann í orlofshúsum félagsins. Húsið í Kiðjabergi er að fullu risið og orðið fokhelt fyrir veturinn. Gert er ráð fyrir því að húsið verði tekið í notkun næsta vor.

 

Lesa meira: Hús að rísa í Kiðjabergi

  

Lesa meira: Hús að rísa í Kiðjabergi

 

Fræðslufundur fjármálaráðherra og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna verður sendur út á netinu í beinni útsendingu frá Hótel Nordika á mánudaginn 31. okt. Kl. 13:00 til 16:30.

 

 

Netslóðin verður sett á heimasíðu fjármálaráðuneytis.

 

Allt ítarefni, dagskrá glærur o.fl. er nú að finna á síðu fjármálaráðuneytisins: http://www.stjornendavefur.is/Stjornun/radstefnur/nr/4783  

 

Vinsamlega látið berast þar sem fólk getur fylgst með í tölvum sínum.

Haldin verður ráðstefna á Grand Hótel kl 13:00 laugardaginn 29 október n.k.

 

Ráðstefnan ber yfirskriftina Vatn fyrir alla. Aðgangur er ókeypis

Sjá nánar  

 

Sjá sameiginlega yfirlýsingu samtakanna sem að ráðstefnunni standa

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0121301.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0121301.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0121300.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0121300.jpg'

Dagana 19 og 20 okt sl fundaði félagsstórn SLFÍ í Vestmannaeyjum.

 

Byrjað var á því að keyra um eyjuna undir góðri leiðsögn Birnu Ólafsdóttur. Fyrri daginn var fundað með sjúkraliðum í Vestmanneyjadeild, ekki var að spyrja að myndarskapnum hjá eyjarkonum þegar að veitingar og móttaka er annarsvegar, og ekki spillti veðrið. Seinni dagurinn fór í að funda í stjórninni. 

Stjórn og starfsmenn félagsins við Klettsvíkina í Vestmanneyjum Góður rómur var gerður að leiðsögn Birnu Ólafsdóttur  
Lesa meira: Félagstjórnin í Eyjum
Stjórn og starfsmenn félagsins við Klettsvíkina í Vestmanneyjum

Lesa meira: Félagstjórnin í Eyjum
Góður rómur var gerður að leiðsögn Birnu Ólafsdóttur

Viðræðum við launanefnd sveitafélaga verður vísað til Ríkissáttasemjara í dag mánudag.

 

Sjá nánar undir kjarafréttum 

Athygli er vakin á námskeiði sem sérstaklega er ætlað sjúkraliðum sem starfa við hjúkrun aldraðra.

 

 

Sjá auglýsingu