Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls - 23. nóv. 2005

Stjórn og kjaramálanefnd Sjúkraliðafélags Íslands ákvað í dag að farið yrði í atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls meðal sjúkraliða sem starfa hjá sveitafélögum. Viðræður eru í gangi milli aðila og er næsti fundur ákveðinn á morgun fimmtudag kl 14:30