Nýr kjarasamningur undirritaður - 24. nóv. 2005

Sjúkraliðafélag Íslands og Hjúkrunarheimilin Eir og Skjól undirrituðu nú á fjórtanda tímanum í dag kjarasamning  millum aðila. Samningurinn er í samræmi við kjarasamning sem gerður var við sjálfseignastofnanir innan SFH