Samkomulag um eingreiðslu til ríkisstarfsmanna innan BSRB - 25. nóv. 2005

Í dag var skrifað undir samkomulag við fjármálaráðuneytið um að félagsmenn í BSRB sem starfa fyrir ríkið fái 26 þúsund króna eingreiðslu í desember sambærilega og á almenna vinnumarkaðinum. Einnig felst í samkomulaginu að áfangahækkun kjarasamninga 1. janúar 2007 verði 2,90% í stað 2,25%.Sjá nánar