Kjarasamningur við Reykjavíkurborg undirritaður - 30. nóv. 2005

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg var undirritaður á tíunda tímanum í kvöld, í húsakynnum ríkissáttasemjara. Samningurinn er á líkum nótum og samið var um við ríkið.